Bárusker 2
Sandgerði, Suðurnesjabæ
Fullbúnar íbúðir • 2 – 4 herbergja
Sandgerði, Suðurnesjabæ
Fullbúnar íbúðir • 2 – 4 herbergja
Sandgerði, Suðurnesjabæ
Verð verða birt síðar. Hægt er að skrá skig á forsölulista hér neðst á síðunni þangað til. Þeir aðilar sem að skrá sig á listann fá send verð per íbúð þegar íbúðirnar fara formlega í sölu.
11 íbúða fjölbýlishús sem er byggt úr steyptum einingum og er staðsett í Sandgerði, Suðurnesjabæ.
Nánari upplýsingar: Um er að ræða nýbyggingu að Báruskeri 2 Sandgerðisbæ.
Skilalýsing seljanda gildir en í henni kemur meðal annars fram: Íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum ásamt gólfefnum. Svalir eru út frá stofu íbúða á efri hæðum. Sérafnotasvæði er út af stofu með íbúðum á jarðhæð.
Bílastæði eru á lóð og gert er ráð fyrir nokkrum fjölda hleðslustæða. Íbúðirnar eru hannaðar til að hámarka náttúrulega birtu og nýtingu fermetra innan íbúða. Viðhaldslítil klæðning á húsum og lágmarkssameign tryggir hagkvæman rekstur íbúða. Bárusker er í nýju hverfi með alla þjónustu í
næsta nágrenni. Skóli, verslun og þjónusta er í næsta nágrenni auk þess sem Suðurnesjabær hyggst byggja nýjan leikskóla við götuna rétt fyrir neðan Bárusker 2.
Innréttingar og hurðir: Allar innréttingar verða af vandaðri gerð frá HTH/ORMSSON. Innihurðir verða hvítlakkaðar Perfect hurðir frá Birgisson. Baðherbergi/
Innangeng sturta. Mikið er lagt upp úr vönduðum frágang og er allt efni og búnaður af þekktri og viðurkenndri gerð.
Heimilistæki: Eldhús skilast með blástursofni, helluborði og innbyggðum ísskáp frá viðurkenndum aðilum.
Hreinlætistæki: Öll hreinlætistæki eru að vandaðri gerð.
Gólfefni: Íbúðum verður skilað með gólfefnum af vandaðri gerð.
Slökkvitæki og reykskynjari fylgja hverri íbúð. Dyrabjalla og póstkassi er við hvern sérinngang.
Frágangur utanhúss: Húsið er klætt með báruáli í grágrænum lit (RAL7033) annar vegar og dökkgráum lit hins vegar(RAL7016). Einangrað með 100 mm steinull.
Frágangur lóðar: Lóð verður skilað fullfrágenginni, sér afnotaréttur verður fyrir íbúðir á jarðhæð.
Rafbílahleðsla: Tengibúnaður (ídráttarrör) vegna hleðslu rafbíla verður aðgengilegt við hvert bílastæði.
Afhending íbúðanna: Gert er ráð fyrir að eignirnar verði afhentar í apríl/maí 2025.
Kaupendur greiða skipulagsgjald þ.e 0,3% af endanlegu brunabótamati þegar það verður innheimt.
Ath. innimyndir eru tölvuteiknaðar og eru til glöggvunar en sýna ekki endanlegan frágang eignarinnar, nánar um skil sjá skilalýsingu seljanda.
Almennar upplýsingar um byggingaverktaka:
Rætur fasteignir ehf. er lóðahafi og seljandi eignanna. Byggingaraðili hússins er Rætur verktakar ehf. Rætur er alhliða byggingafélag sem er byggt á yfir 25 ára grunni. Starfsmenn félagsins eru með áratuga reynslu af byggingaverkefnum og rekstri. Áhersla félaganna er bygging gæðahúsnæðis fyrir fjölskyldur á sanngjörnu verði. Í samræmi við gildi félagsins þá leggjum við mikla áherslu á að kaupendur okkar fasteigna gangi sáttir frá borði.
• Riss ehf. hannaði húsin, glugga, burðarvirki og lagnir.
• Tera sf. verkfræðistofa hannaði raflagnir.
• Verkefnastjóri er Ellert Hannesson smiður.
• Byggingastjóri er Einar Hannesson byggingafræðingur og húsamíðameistari.
• Húsasmíðameistari er Hannes Einarsson.
• Rafvirkjameistari er Arnar Dór Hannesson.
• Pípulagningameistari er Benedikt Jónsson.
• Múrarameistari er R. Jóhannes Garðarsson.
Um er að ræða nýbyggingu að Báruskeri 2 Sandgerðisbæ.
Skilalýsing seljanda gildir en í henni kemur meðal annars fram: Íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum ásamt gólfefnum. Svalir eru út frá stofu íbúða á efri hæðum. Sérafnotasvæði er út af stofu með íbúðum á jarðhæð.
Bílastæði eru á lóð og gert er ráð fyrir nokkrum fjölda hleðslustæða. Íbúðirnar eru hannaðar til að hámarka náttúrulega birtu og nýtingu fermetra innan íbúða. Viðhaldslítil klæðning á húsum og lágmarkssameign tryggir hagkvæman rekstur íbúða. Bárusker er í nýju hverfi með alla þjónustu í næsta nágreinni. Skóli, verslun og þjónusta er í næsta nágrenni auk þess sem Suðurnesjabær hyggst byggja nýjan leikskóla við götuna rétt fyrir neðan Bárusker 2.
Hér má sjá kort af Sandgerði
Ath. allar tölvuteiknaðar myndir eru til glöggvunar en sýna ekki endanlegan frágang eignarinnar, nánar um skil sjá skilalýsingu seljanda.
Tveggja herbergja íbúðir verða þrjár talsins, stærð hverrar íbúðar er 63,9fm merktar 0103, 0203 og 0204.
Íbúð skiptist í forstofu, eldhús og stofu, 1 svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. 2,9fm geymsla er í sameign auk sameiginlegrar hjóla og vagnageymsla einnig í sameign, sér afnotareitur fylgir þessari íbúð.
Verð verða birt síðar. Hægt er að skrá skig á forsölulista hér neðst á síðunni þangað til. Þeir aðilar sem að skrá sig á listann fá send verð per íbúð þegar íbúðirnar fara formlega í sölu.
Þriggja herbergja íbúðir verða fjórar talsins, stærð hverrar íbúðar er 83,1fm merktar 0102, 0104 og 0205.
Íbúð skiptist í forstofu, eldhús og stofu, 2 svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. 2,9fm geymsla er í sameign auk sameiginlegrar hjóla og vagnageymsla í einnig í sameign, sér afnotareitur fylgir þessari íbúð.
Verð verða birt síðar. Hægt er að skrá skig á forsölulista hér neðst á síðunni þangað til. Þeir aðilar sem að skrá sig á listann fá send verð per íbúð þegar íbúðirnar fara formlega í sölu.
Fjögurra herbergja íbúðir verða fjórar talsins, stærðir íbúða eru frá 93,3-93,7fm, merktar 0101,0105,0201,0206.
Íbúð skiptist í forstofu, eldhús og stofu, 3 svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. 2,9fm geymsla er í sameign auk sameiginlegrar hjóla og vagnageymsla í einnig í sameign, sér afnotareitur fylgir þessari íbúð.
Verð verða birt síðar. Hægt er að skrá skig á forsölulista hér neðst á síðunni þangað til. Þeir aðilar sem að skrá sig á listann fá send verð per íbúð þegar íbúðirnar fara formlega í sölu.
Ath. allar tölvuteiknaðar myndir eru til glöggvunar en sýna ekki endanlegan frágang eignarinnar, nánar um skil sjá skilalýsingu seljanda. Smellið á mynd fyrir stærri myndir.
Ath. allar tölvuteiknaðar myndir eru til glöggvunar en sýna ekki endanlegan frágang eignarinnar, nánar um skil sjá skilalýsingu seljanda. Smellið á mynd fyrir stærri myndir.
Ath. allar tölvuteiknaðar myndir eru til glöggvunar en sýna ekki endanlegan frágang eignarinnar, nánar um skil sjá skilalýsingu seljanda.. Smellið á mynd fyrir stærri myndir.
Ath. allar tölvuteiknaðar myndir eru til glöggvunar en sýna ekki endanlegan frágang eignarinnar, nánar um skil sjá skilalýsingu seljanda.. Smellið á mynd fyrir stærri myndir.
Leiðbeinandi myndir. Smellið á mynd fyrir stærri myndir.
Löggiltur fasteignasali - Fasteignasalinn Ykkar
Hér getur þú skráð þig á forsölulista fyrir íbúðir í Báruskeri 2. Þeir aðilar sem að skrá sig á listann fá send verð per íbúð þegar íbúðirnar fara formlega í sölu.
Compare listings
ComparePlease enter your username or email address. You will receive a link to create a new password via email.